top of page

Nýr útibússtjóri í Þorlákshöfn


Ingigerður Eyglóardóttir hefur tekið við sem útibússtjóri í Þorlákshöfn.

Inga hefur starfað hjá fiskmarkaðnum í Þorlákshöfn frá árinu 2001, fyrst hjá Fiskmarkaði Suðurlands og nú hjá Fiskmarkaði Íslands.

Ingigerður hefur starfað við almenn skrifstofustörf samhliða því að vera gæðastjóri fyrirtækisins síðan 2015. Ingigerður er gift Guðna Birgissyni skiptstjóra á Reginn ÁR-228 og eiga þau saman þrjú börn.

Samhliða lætur Vilhjálmur Garðarsson af störfum hjá Fiskmarkaði Íslands og þökkum við honum kærlega fyrir samstarfið og vel unnin störf.





Comments


Fiskmarkaður Íslands - Norðurtanga - 355 Ólafsvík - Sími 430 3700 - fmis@fmis.is

RGB_FF 2023-2024-Ice-Red-Vert.png
Jafnlaunavottun_adalmerki_2023_2026_f_ljosan_grunn.png
MSC_62.jpg
bottom of page