Við gangsetningu á nýju tölvukerfi RSF n.k. föstudag munu taka gildi nýir stærðarflokkar hjá Fiskmarkaði Íslands hf. á Snæfellsnesi þ.e. á þorski og ýsu sem er vélflokkað.  Ath nýir stærðarflokkar munu birtast á uppboðsklukku.

Stærðarflokkarnir eru eftirfarandi:

Þorskur  - lína, dragnót og handfæri. Birtist á klukku:
110 vélflokkað  0 – 1,7 kg  Vf  0 – 1,7
111 vélflokkað 1,7 – 2,0 kg Vf 1,7 – 2
112 vélflokkað 2,0 – 3,0 kg Vf  2 - 3
113 vélflokkað 3,0 – 5,0 kg Vf  3 – 5
114 vélflokkað 5,0 – 8,0 kg Vf  5 – 8
115 vélflokkað 8 + kg Vf  8 +
   
Þorskur – net.  
117 vélflokkað 0 – 4,0 kg Vf 0 – 4
118 vélflokkað 4,0 – 7,0 kg Vf 4 – 7
119 vélflokkað 7 + kg Vf 7 +
   
Ýsa  
120 vélflokkað  0 – 1,2 kg Vf 0 – 1,2
121 vélflokkað 1,2 – 1,7 kg Vf  1,2 – 1,7
122 vélflokkað 1,7 + kg Vf  1,7 +

Móttaka fisks um helgar er hafin aftur, sjá nánar opnunartíma hverrar starfsstöðvar.


 
 
 
 
 

Fiskmarkaður Íslands - Norðurtanga - 355 Ólafsvík - Sími 430 3700 - fmis@fmis.is