Stjórn Fiskmarkaðs Íslands hf. hefur ákveðið að breyta gjaldskrá félagsins á eftirfarandi hátt.

Gjöld fyrir þjónustu þar sem gjaldið er ákveðin kr. er hækkuð um 3% frá 1. september 2015
Gjöld fyrir þjónustu þar sem gjaldið er ákveðin % af verðmætum verður óbreytt.

Sjá gjaldskrá kaupenda og gjaldskrá seljenda.


 
 
 
 
 

Fiskmarkaður Íslands - Norðurtanga - 355 Ólafsvík - Sími 430 3700 - fmis@fmis.is