Góð meðferð fisks um borð skiptir mestu um gæði fisksins þegar hann er boðinn upp og þar með verðið sem fæst fyrir hann.

Hér fyrir neðan eru gagnlegar leiðbeiningar:

Mikilvægi góðrar meðhöndlunar á fiski (Bæklingur frá MATÍS)

Rétt aflameðferð (einblöðungur frá MATÍS)

Samanburður kælimiðla (Einblöðungur frá MATÍS)

Hér fyrir neðan má sjá hve mikinn ís þarf til að kæla eitt tonn af fiski niður í 0°C eftir sjávarhita. Sjávarhiti er valinn með því að færa bátinn til og frá og þá kemur ísmagnið fram.


 
 
 
 
 

Fiskmarkaður Íslands - Norðurtanga - 355 Ólafsvík - Sími 430 3700 - fmis@fmis.is